Félagsstarf

Hjá Nesklúbbnum er öflugt félagsstarf rekið allt árið um kring sem nær hámarki yfir sumartímann. Kylfingar á öllum aldri geta nú einnig stundað golf yfir vetrartímann á Nesvöllum, Austurströnd 5. Yfir vetrartímann fara fram á Nesvöllum æfingar barna og unglinga, púttmótaraðir karla og kvenna, öldungastarf, golfnámskeið, o.fl.