Meistaramót 2018 – helstu úrslit eftir þrjá daga

Nesklúbburinn

Meistaramótið hefur farið vel af stað þrátt fyrir að gengið hafi á með skini og skúrum þessa fyrstu þrjá keppnisdaga.  Í dag luku þrír flokkar leik og á morgun munu fjórir flokkar til viðbótar klára.  Helstu úrslit í mótinu hingað til má sjá hér neðar en annars eru öll úrslit í mótinu inni á golf.is

KONUR 50 – 64 ÁRA, ÚRSLIT:

1. SÆTI: BJARGEY AÐALSTEINSDÓTTIR, 275 HÖGG
2. SÆTI: INGIBJÖRG ÓSK JÓNSDÓTTIR, 362 HÖGG

KARLAR 65 ÁRA OG ELDRI, ÚRSLIT

1. SÆTI: FRIÐÞJÓFUR HELGASON, 236 HÖGG
2. SÆTI: JÓNATAN ÓLAFSSON, 241 HÖGG
3. SÆTI: PÉTUR ORRI ÞÓRÐARSON, 251 HÖGG

KONUR 65 ÁRA OG ELDRI, ÚRSLIT

1. SÆTI: GUÐRÚN GYÐA SVEINSDÓTTIR, 340 HÖGG
2. SÆIT: HERDÍS HALL, 349 HÖGG
3. SÆTI: EMMA MARÍA KRAMMER, 357 HÖGG

3. FLOKKUR KARLA (ÞRÍR DAGAR AF FJÓRUM)

1. SÆTI: GUNNAR JÓAKIMSSON, 274 HÖGG
2. SÆTI: GUÐJÓN GUÐMUNDSSON, 275 HÖGG
3. SÆTI: ARNAR BJARNASON, 281 HÖGG

2. FLOKKUR KVENNA (ÞRÍR DAGAR AF FJÓRUM)

1. SÆTI: FJÓLA GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR, 309 HÖGG
2. SÆTI: GUÐLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR, 316 HÖGG
3. SÆTI: VALDÍS ARNÓRSDÓTTIR, 322 HÖGG

3. FLOKKUR KVENNA (ÞRÍR DAGAR AF FJÓRUM, PUNKTAR)

1. SÆTI: KRISTÍN HLÍN PÉTURSDÓTTIR BERNHÖFT, 88 PUNKTAR
2. SÆTI: KRISTÍN HANNESDÓTTIR, 87 PUNKTAR
3. SÆTI: GRÉTA MARÍA BIRGISDÓTTIR, 83 PUNKTAR
3. SÆTI: ANNA KRISTÍN TRAUSTADÓTTIR, 83 PUNKTAR

4. FLOKKUR KARLA (ÞRÍR DAGAR AF FJÓRUM, PUNKTAR)

1. SÆTI: HAUKUR GEIRMUNDSSON, 109 PUNKTAR
2. SÆTI: KARL HARÐARSON, 104 PUNKTAR
3. SÆTI: HALLDÓR SVAVAR SIGURÐSSON, 100 PUNKTAR

DRENGJAFLOKKUR 14 ÁRA (TVEIR DAGAR AF ÞREMUR, PUNKTAR)

1. SÆTI: HEIÐAR STEINN GÍSLASON, 74 PUNKTAR
2. -3.  SÆTI: ÓLAFUR INGI JÓHANNESSON, 70 PUNKTAR
2. -3. SÆTI: STEFÁN GAUTI HILMARSSON, 70 PUNKTAR