Umsókn um aðild

    Allir sem óska eftir að verða meðlimir í Nesklúbbsfjölskyldunni þurfa að fylla út umsókn hér að neðan. Athygli er vakin á því að Í Nesklúbbinn er langur biðlisti, og eins og staðan er í dag tekur það því miður nokkur ár að gerast meðlimur. Reglur um biðlista og inntöku nýrra félaga má sjá hér á síðunni undir ”um nk”/útgefið efni/reglur um biðlista. Endilega kynntu þér þær reglur áður en þú fyllir út umsóknina.