Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í Hátíðarsal Gróttu síðastliðinn fimmtudag, þann 28. nóvember og var vel sóttur af félagsmönnum. Helstu dagskrárliðir voru þeir að Þorsteinn Guðjónsson formaður klúbbsins gerði grein fyrir skýrslu stjórnar og þá gerði Haukur Óskarsson framkvæmdastjóri grein fyrir reikningum í fjarveru Guðrúnar Valdimarsdóttur, gjaldkera. Reikningarnir voru svo lagðir fram til atkvæðagreiðslu af fundarstjóra og voru …
Svört helgi á Nesvöllum
Kæru félagar. Við bjóðum 15% afslátt af 10×30 mínútna klippikortum í golfhermana okkar dagana 29. nóvember – 1. desember. Til að nýta tilboðið þarf að senda póst á nesvellir@nkgolf.is og leggja inn pöntun. Viðskiptavinir geta nálgast klippikortin frá og með mánudeginum 2. desember á Nesvöllum, Austurströnd 5. Við vekjum einnig athygli á því að yfir helmingur félagsmanna á enn eftir …
Ársskýrsla Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024
Kæru félagar, Eins og fram hefur komið verður Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024 haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 19.30. Samkvæmt 3. lið 15.gr. laga félagsins verða endurskoðaðir reikningar bornir undir fundinn. Ársskýrsla 2024 sem inniheldur m.a. ársreikning félagsins fyrir starfsárið 2024 hefur nú verið birt á heimasíðu klúbbsins, nkgolf.is/um Nesklúbbinn/útgefið efni/ársreikningar eða með því að …
Kynning á frambjóðendum til stjórnar 2024
Aðalfundur klúbbsins verður haldinn á morgun, fimmtudag kl. 19.30 í hátíðarsal Gróttu á Austurströnd. Á fundinum verður samkvæmt lögum félagsins kosið til stjórnar. Eins og áður hefur komið fram bárust kjörnefnd fundarins samtals 6 framboð, þ.a. eitt til formanns og fimm til stjórnar. Frambjóðendum gafst kostur á því að kynna sig hér á heimasíðu klúbbsins fyrir fundinn og má sjá …
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024
Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 1. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður …
Áttu skemmtilega mynd í ársskýrsluna
Kæru félagar, Nú stendur yfir undirbúningur fyrir aðalfund sem verður haldinn þann 28. nóvember næstkomandi og þar með vinna við ársskýrslu og -reikninga félagsins. Í skýrslunni höfum við alltaf verið dugleg við að myndsskreyta hana með myndum af starfi liðins sumars. Í fyrra leituðum við til ykkar félagsmanna um að senda okkur skemmtilegar myndir og heppnaðist það svona líka vel. …
Nýr vallarstjóri tekur við hjá Nesklúbbnum
Birkir Már Birgisson sem verið hefur verið vallarstjóri á Nesvellinum undanfarin tvö sumur hefur látið af störfum hjá klúbbnum. Klúbburinn þakkar honum fyrir sín störf í þágu klúbbsins og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ráðningu á nýjum vallarstjóra lauk í síðustu viku er ráðinn var í starfið Stuart Mitchinson. Stuart er frá Newcastle í …
Aðalfundur Nesklúbbsins 2024
Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund Nesklúbbsins vegna síðasta starfsárs fimmtudaginn 28. nóvember 2023. Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 14. nóvember næstkomandi. Boðað verður til fundarins með minnst …
Aðalfundur 2024 Nesklúbbsins
Aðalfundur Nesklúbbsins 2024 Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 28. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu …
Opnunartími Nesvalla fyrir áramót
Kæru félagsmenn. Nesvellir opna sunnudaginn 3. nóvember og hvetjum við alla til að bóka sér tíma í hermi í vetur. Hægt er að tryggja sér fasta tíma með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is, en einnig er hægt að bóka staka tíma á boka.nkgolf.is. Opnunartíminn verður sem fyrr misjafn milli daga og er það vegna þess hvernig æfingataflan í barna-, …