Draumahringnum aflýst

Nesklúbburinn

Draumahringurinn, innanfélagsmót sem halda átti á morgun, laugardaginn 18. ágúst hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.  Völlurinn er því opinn allan daginn á morgun