Íslandsmót golfklúbba í unglingaflokkum um helgina

Nesklúbburinn

Íslandsmót golfkúbba í unglingaflokkum fer fram um næstu helgi. Nesklúbburinn sendir tvær sveitir til keppni, annars vegar í flokki drengja 15 ára og yngri sem leikin verður í Grindavík og hinsvegar í flokki pilta 18 ára og yngri sem leikin verður í Þorlákshöfn.  Mótið byrjar á morgun fimmtudag og verður hægt að fylgjast með framvindu allra strákanna okkar á golf.is.  Liðin verða þannig skipuð:

Flokkur 15 ára og yngri:

Benedikt Jóhannesson
Haraldur Björnsson
Heiðar Steinn Gíslason
Pétur Kári Hannesson
Pétur Orri Pétursson

Liðsstjóri: Steinn Baugur Gunnarsson

Flokkur 18 ára og yngri:

Kjartan Óskar Guðmundsson
Orri Snær Jónsson
Ólafur Marel Árnason
Ólafur Ingi Jóhannesson
Magnús Máni Kjærnested
Stefán Gauti Hilmarsson

Liðsstjóri: Nökkvi Gunnarsson