Inniaðstaðan lokar tímabundið Nesklúbburinn 22. mars, 2020 Ákveðið hefur verið að frá og með mánudeginum 23. mars verður Risið lokað um óákveðinn tíma og á það nú einnig við um golfherminn.