Nú er ljóst að Risið verður ekki opnað aftur þennan veturinn og eru þeir félagsmenn sem eiga þar golfsett vinsamlegast beðnir um að nálgast þau. Hægt verður að sækja settin á eftirtöldum tímum:
Miðvikudagur 22. apríl: 13.00 – 16.00
Fimmtudagur 23. apríl: 13.00 – 16.00
Föstudagur 24. apríl: 13.00 a 16.00