Golfsett í Risinu

Nesklúbburinn

Nú er ljóst að Risið verður ekki opnað aftur þennan veturinn og eru þeir félagsmenn sem eiga þar golfsett vinsamlegast beðnir um að nálgast þau. Hægt verður að sækja settin á eftirtöldum tímum:

Miðvikudagur 22. apríl: 13.00 – 16.00

Fimmtudagur 23. apríl: 13.00 – 16.00

Föstudagur 24. apríl: 13.00 a 16.00