Þriðji dagur meistaramóts – fyrir hádegi

Nesklúbburinn

Fimm flokkar léku fyrir hádegi á meistaramótinu í dag í ágætis veðri. Langþráð rigning lét loks sjá sig en vindur var lítill og því kjör aðstæður til golfleiks.

 Línur eru farnar að skýrast í öllum þeim flokkum sem léku fyrir hádegi, en þar er aðeins lokarhringurinn eftir.

 

3. flokkur karla

Jón Ingvar Jónasson styrkti enn stöðu sína í fyrsta sæti og hefur nú sjö högga forskot á næsta mann. Jóakim Þór Gunnarsson er í öðru sæti eftir frábæran hring í dag, Jóakim lék á 87 höggum sem skilaði honum 41 punkti. Frábær spilamennska hjá Jóakim en þetta er annar hringurinn á meistaramótinu sem gefur honum góða lækkun. Í þriðja sæti fyrir lokahringinn, fimm höggum á eftir Jóakim er Friðþjófur A Árnason. Fáein högg eru í næstu menn á eftir og ljóst að allt stefnir í spennandi keppni á morgun.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

Alls

Mismunur

1

Jón Ingvar Jónasson

17

83

89

89

         

261

45

2

Jóakim Þór Gunnarsson

19

87

94

87

         

268

52

3

Friðþjófur A Árnason

16

90

88

95

         

273

57

4

Árni Indriðason

16

86

93

96

         

275

59

5

Björn Jónsson

15

94

96

86

         

276

60

Drengir 14 ára og yngri
Gunnar Geir Baldursson lék á 81 höggi annan daginn í röð, flott spilamennska hjá Gunnari en hann er að spila undir forgjöf. Gunnar á níu högg á Dag Loga Jónsson fyrir lokahringinn og tólf högg á Svein Þór Sigþórsson sem er þriðji.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

         

Alls

Mismunur

1

Gunnar Geir Baldursson

12

 81

81

 

         

162

18

2

Dagur Logi Jónsson

8

 82

89

 

         

171

27

3

Sveinn Þór Sigþórsson

6

 86

88

 

         

174

30

4

Sindri Már Friðriksson

8

 90

85

 

         

175

31

5

Hjalti Sigurðsson

14

 94

86

 

         

180

36

 4. flokkur karla

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur tyllt sér í efsta sætið fyrir lokahringinn en hann hefur leikið hringina þrjá á 97 punktum. Í öðru sæti, aðeins einum punkti á eftir Eggert er Gunnar Lúðvíksson og þriðji er Ólafur Straumland á 94 punktum.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

1

Eggert Benedikt Guðmundsson

24

35

29

33

         

97

2

Gunnar Lúðvíksson

30

29

34

33

         

96

3

Ólafur J. Straumland

25

30

36

28

         

94

4

Pétur Ívarsson

30

32

29

28

         

89

5

Hannes Ottósson

30

30

25

34

         

89

 3. flokkur kvenna

Karitas Kjartansdóttir er í mjög góðri stöðu fyrir lokahringinn í þriðja flokki kvenna, en Karitas er með 21 punkt í forskot og hefur spilað á 102 punktum samtals. Önnur er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir eftir frábæran 40 punkta hring í dag, samtals á 81 punkti. Þriðja er Fjóla Guðrún Friðrikdsdóttir á 77 punktum samtals.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

1

Karitas Kjartansdóttir

36

34

37

31

         

102

2

Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir

35

21

20

40

         

81

3

Fjóla Guðrún Friðriksdóttir

33

31

15

31

         

77

 Stúlknaflokkur 18 ára og yngri

 Í stúlknaflokki hefur Salvör Jónsdóttir Ísberg 10 högga forystu á Matthildi Maríu Rafnsdóttur sem er önnur. Þremur höggum á eftir Matthildi og í þriðja sæti er Margrét Mjöll Benjamínsdóttir sem átti góðan hring í dag, hún lék á 99 höggum og fékk fyrir það 39 punkta.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

         

Alls

Mismunur

1

Salvör Jónsdóttir Ísberg

21

 96

96

 

         

192

48

2

Matthildur María Rafnsdóttir

20

 105

97

 

         

202

58

3

Margrét Mjöll Benjamínsdóttir

28

 106

99

 

         

205

61

4

Kristín Rún Gunnarsdóttir

23

 104

109

 

         

213

69

5

Hilda Björk Friðriksdóttir

42

 118

104

 

         

222

78