Meistaramót: Staðan í lok dags 10. júlí

Nesklúbburinn

Það var nokkur vindur og á köflum úrhellisrigning sem tók á móti kylfingum í dag. Það hafði þó ekki mikil áhrif á kylfinga í öllum tilfellum og margir komu í hús með ágætis skor. Meistaraflokkar karla og kvenna hófu leik í morgun, sem og 1. og 2. flokkur karla. Stöðuna í lok dags má sjá hér að neðan.

Meistaraflokkur kvenna:

1

Karlotta Einarsdóttir

39

38

77

2

Helga Kristín Einarsdóttir

39

43

82

3

Helga Kristín Gunnlaugsdóttir

44

44

88

4

Ágústa Dúa Jónsdóttir

45

47

92

5

Áslaug Einarsdóttir

49

48

97

Meistaraflokkur karla:

1

Ólafur Björn Loftsson

35

33

68

2

Nökkvi Gunnarsson

37

36

73

3

Rúnar Geir Gunnarsson

38

36

74

4

Steinn Baugur Gunnarsson

38

36

74

5

Gauti Grétarsson

37

39

76 

1. flokkur karla:

1

Kristinn Karl Jónsson

42

36

78

2

Þórður Ágústsson

40

39

79

3

Arngrímur Benjamínsson

41

39

80

4

Kristinn Arnar Ormsson

41

40

81

5

Hallur Dan Johansen

40

41

81

6

Valur Kristjánsson

40

41

81

7

Sighvatur Bjarnason

39

42

81

Drengjaflokkur 15 – 18 ára:

1

Gunnar Geir Baldursson

82

84

166

2

Eiður Ísak Broddason

94

74

168

3

Eggert Rafn Sighvatsson

82

89

171

4

Egill Snær Birgisson

89

91

180

5

Bragi Þór Sigurðsson

88

92

180

2. flokkur karla:

1

Þorsteinn Guðjónsson

44

38

82

2

Björgvin Jóhann Barðdal

42

43

85

3

Friðrik Jón Arngrímsson

44

43

87

4

Kristján Hreinsson

43

44

87

5

Ásgeir Guðmundur Bjarnason

43

44

87

1. flokkur kvenna:

1

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

89

90

179

2

Erla Ýr Kristjánsdóttir

90

92

182

3

Oddný Rósa Halldórsdóttir

91

93

184

4

Sigrún Edda Jónsdóttir

89

96

185

5

Bjargey Aðalsteinsdóttir

100

90

190

Það er mjótt á munum í öllum flokkum og ljóst að spennandi barátta er framundan næstu daga. Vonum að veðurguðirnir verði kylfingum hliðhollir.