Frá og með mánudeginum 5. maí verður breyting á æfingatímum unglinga og afreksstarfs. Jafnframt færast æfingarnar út á golfvöll Æfingatímar verða sem hér segir.
Unglingar 18 ára og yngri:
Styttra komnir – mánudagar kl. 17.00 og fimmtudagar kl. 17.00
Lengra komnir – mánudagar kl. 18.00 og fimmtudagar kl. 18.00
Æfingar fyrir sveitakeppnir:
karlar – mánudagar kl. 19.00
konur – fimmtudagar kl. 19.00