Af gefnu tilefni eru þeir félagsmenn sem greiða félagsgjöld sín með greiðsluseðlum minntir á að eindagi þeirra er fimmtudaginn 15. janúar. Kröfurnar bárust því miður seint inn í bankann en nú ættu allir sem þess óskuðu að hafa fengið stofnaða kröfu inn í heimabankann sinn frá Nesklúbbnum.
Ef einhverjar spurningar eða athugasemdir eru vinsamlegast hafið samband á netfangið nkgolf@nkgolf.is eða í síma 561-1930.