sælar kæru NK konur
Það kom fyrirspurn um að hóa saman konum sem vantar spilafélaga og við kynntum það aðeins á Kikk off kvöldinu okkar.
Okkur í kvennanefndinni langar til að bjóða upp á sérstakan tíma á vellinum þar sem konur geta komið og spilað saman.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir þær sem vantar spilafélaga og hafa ekki áhuga á að mæta á völlinn einar, eða vinkonur sem vilja prófa að spila með öðrum.
Við í nefndinni verðum á vellinum núna næstu 2 mánudaga kl 19.30 klárar í skemmtilegan hring, hvort sem er 9 eða 18 holur.
Endilega mætið og notið tækifærið til að spila með og kynnast skemmtilegum konum.
Kær kveðja
Fjóla og Bryndis