Tilboð á gripum fyrir klúbbfélaga

Nesklúbburinn

Frábært vortilboð á gripskiptum fyrir klúbbfélaga á meðan birgðir endast. 1.000.-kr stykkið með ásettningu.

Notaðu tækifærið og frískaðu uppá settið fyrir vorið. Nokkrar tegundir í boði, Lamkin, Winn, Golfpride, Black widow og fleiri.

Áhugasamir sendi tölvupóst á nokkvi@nkgolf.is.