Opna Þjóðhátíðardagsmótið – síðasti skráningardagur á morgun

Nesklúbburinn

Hið árlega og stórglæsilega OPNA ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGSMÓT sem haldið er í samstarfi við ICELANDAIR fer fram á Nesvellinum laugardaginn 17. júní. Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og punktakeppni.

VERÐLAUN:

Höggleikur: 

1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair 

Punktakeppni: 
1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair 
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair 
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair

Nándarverðlaun: 

2./11. braut – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
5./14. braut – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
8./17. braut í tveimur höggum – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair. 

Dregið verður úr skorkortum í lok verðlaunaafhendingar um kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair.

Nánari upplýsingar og skráning á golf.is – ATH. skráningu lýkur föstudaginn 16. júní kl. 17.00