Opnun og lokun vallarins í Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Á meðan að Meistaramótinu stendur sem er frá 1. – 8. júlí er völlurinn eingöngu opinn á milli kl. 18.30 og 24.00. Athugið að það er áætlaður tíma og miðast út frá því að tiltekinn leikhraði náist.  

Þá eru kylfingar beðnir um að taka tillit til vallarstarfsmanna sem eru að störfum á kvöldin og hafa það hugfast að slá aldrei í átt að þeim því þeir eiga alltaf réttinn.