Myndir úr Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Hann Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður hefur verið duglegur að taka myndir úr Meistaramótinu eins og svo oft áður.  Með því að smella hér má sjá myndir frá fyrstu fjórum dögum mótsins.