Forgangur á fyrsta teig í vikunni

Nesklúbburinn

Eftirfarandi hópar og fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni 26. maí – 1. júní:

Miðvikudagurinn 27. maí: 7 ráshópar frá RÚV kl. 14.30 – 9 holur

Föstudagurinn 29. maí: Völlurinn lokaður á milli kl. 14.00 og 19.00 skv. mótaskrá

Laugardagurinn 30. maí: Völlurinn lokaður á milli kl. 08.00 og 12.30 skv. mótaskrá