Gerum öll upp í veitingasölunni

Nesklúbburinn

Golfskálinn og veitingasalan munu formlega loka eftir bændaglímuna núna á laugardaginn.  Töluvert er um útistandandi skuldir í veitingasölunni og eru þeir klúbbfélagar sem átt hafa í reikningsviðskiptum í sumar vinsamlegast beðnir um að kanna stöðu sína og gera upp eigi síðar en á laugardaginn.

Til að kanna stöðu reikninga má hafa samband við veitingasöluna í síma: 561-1930