Opna Icelandair mótið fór fram á Nesvellinum í dag. Það voru tæplega 200 þátttakendur skráðir í mótið sem er 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf. Einnig var heill hellingur af aukaverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Aukaverðlaun:
2. braut: Næst holu í 1. höggi: Gísli Steinar Gíslason – 1,79metra frá holu
3. braut: Næst holu í 3. höggi: Helgi Róbert Þórisson – 67cm frá holu
5. braut: Næst holu í 1. höggi: Björgólfur Jóhannsson – 2,30metra frá holu
7. braut: Upphafshögg næst miðlínu: Ásdís Emilsdóttir
8. braut: Næst holu í 2. höggi: Kjartan Drafnarson – 67cm frá holu
Höggleikur:
1. sæti: Guðmundur Ágúst Kristjánsson – 35 högg
2. sæti: Hjalti Pálmason – 35 högg
3. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson – 36 högg
Punktakeppni:
1. sæti: Arnar Friðriksson – 23 punktar
2. sæti: Hilmar Björnsson – 21 punktur
3. sæti: Haraldur Haraldsson – 21 punktur
25. sæti: Magndís María Sigurðardóttir
50. sæti: Orri Snær Jónsson – 17 punktar
75 sæti: Sigrún Stefanía Kolsöe – 15 punktar
Nánari úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér