Hermirinn opinn en Risið lokað Nesklúbburinn 20. mars, 2020 Eftir tilkynningu ÍSÍ í dag hefur verið ákveðið að Risið verður lokað fyrir almennar æfingar um helgina. Fyrir þá sem eiga pantað í golfherminn verður opnað sérstaklega fyrir hvern tíma. Allar nánari upplýsingar í síma: 860-1358