Lokahóf unglingastarfsins Nesklúbburinn 14. september, 2014 Lokahóf unglingastarfsins fyrir tímabilið 2014 verður í golfskálanum mánudaginn 15. september klukkan 18:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir sem hafa verið að mæta á æfingar á árinu eru hvattir til að mæta.