Hafsteinn og félagar í eldhúsinu ætla að bjóða upp á heita rétti alla daga í Meistaramótinu. Matseðillinn sem í boði verður er eftirfarandi:
Laugardagurinn 01.júlí
Snilli með brúnni sósu og kartöflum kr.1890.-
Sveppasúpa kr. 1250.-
Austurlensk lambasúpa kr. 1650.-
Sunnudagurinn 03.júlí
Indverskur pottréttur með grjónum kr. 1890.-
Blómkálssúpa kr.1250.-
Íslensk kjötsúpa kr. 1650.-
Mánudagurinn 03.júlí
Grísakótilettur í raspi kr. 1890.-
Tómat beikon súpa 1250.-
Kjúklingasúpa kr. 1650.-
Þriðudagurinn 04.júlí
Chili con carne kr. 1890.-
Aspassúpa kr. 1250.-
Sjávarréttasúpa kr. 1650.-
Miðvikudagurinn 05.júlí
Eggjasteiktur fiskur kr. 1890.-
Blaðlaukssúða kr. 1250.-
Íslensk kjötsúpa kr. 1650.-
Fimmtudagurinn 06.júlí
Hakkabuff lindström kr. 1890.-
Sveppasúpa kr. 1250.-
Kjúklingasúpa kr. 1650.-
Föstudagurinn 07.júlí
Lambalæri bernaise kr. 1890.-
Blómkálssúpa kr. 1250.
Tómatbeikon súpa kr. 1650.-
Laugadagurinn 08.júlí
Gúllassúpa að hætti Ljónsins kr.1650.-
Bon appetit