Matseðill vikunnar í Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Í Meistaramótsvikunni mun verða boðið upp á rétt dagsins alla daga mótsins.  Maturinn verður í boði á milli kl. 11.30 – 14.00 og á milli kl. 17.00 og 19.30.  Þar fyrir utan verður að sjálfsögðu hefðbundinn grillseðill eins og verið hefur.  Réttir dagsins verða eftirfarandi:

Laugardagur 4.júlí

Caneloni með fersku salati, brauði og hvítlaukssósu   

Sunnudagur 5.júlí

Austurlenskur kjúklingapottréttur með hrísgrjónum, salati og brauði

Mánudagur 6.júlí

Plokkfiskur með rúgbrauði og kartöflum

Þriðjudagur 7.júlí

Lasagna  bolognese með salati, brauði og hvítlaukssósu

Miðvikudagur 8.júlí

Hakkabuff Lindstrøm með lauksósu, rauðrófum og kartöflum

Fimmtudagur 9.júlí

Burritos með fersku salati, salsa, sýrðum rjóma og nachos

Föstudagur 10.júlí

Stroganoff með kartöflumús, salati, sultu og brauði

Laugardagur 11.júlí

Ítalskar kjötbollur í tómatkremsósu með salati, pastasalati og brauði

                                       Verð: 1.690 kr

                   *Súpa dagsins og brauð fylgir með öllum réttum