Meistaramót: Staðan í lok dags 11. júlí

Nesklúbburinn

Það var kalt í veðri og vindurinn blés nokkuð þegar kylfingar voru ræstir út í morgun. Annar flokkur karla og fyrsti flokkur kvenna léku fyrir hádegi en eftir hádegi tóku við meistaraflokkar karla og kvenna, fyrsti flokkur karla og drengjaflokkur 15 – 18 ára, sem fengu glimrandi gott veður til golfleiks. 

Aðstæður buðu upp á gott skor og nýttu margir kylfingar sér það til hins ýtrasta. Besta skor dagsins átti Oddur Óli Jónasson sem spilaði á 64 höggum, fékk 8 fugla og 10 pör. Glæsilegur hringur hjá Oddi Óla. 

Í fyrsta sinn í mörg ár stefnir í spennandi keppni um fyrsta sætið í meistaraflokki kvenna og verður gaman að fylgjast með keppninni þar næstu tvo daga. 

Stöðuna í flokkunum má sjá hér að neðan: 

2. flokkur karla: 

 

 

D1

D2

Samtals

1

Friðrik Jón Arngrímsson

87

83

170

2

Þorsteinn Guðjónsson

82

89

171

3

Róbert Vinsent Tómasson

90

85

175

4

Gunnar Skúlason

91

86

177

5

Kristján Hreinsson

87

92

179

1. flokkur kvenna:

 

 

D1

D2

D3

Samtals

1 – 3

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

89

90

93

272

1 – 3

Sigrún Edda Jónsdóttir

89

96

87

272

1 – 3

Erla Ýr Kristjánsdóttir

90

92

90

272

4

Oddný Rósa Halldórsdóttir

91

93

93

277

5

Bjargey Aðalsteinsdóttir

100

90

88

278

Meistaraflokkur kvenna:

 

 

D1

D2

Samtals

1

Helga Kristín Einarsdóttir

82

80

162

2

Karlotta Einarsdóttir

77

87

164

3

Helga Kristín Gunnlaugsdóttir

88

87

175

4

Áslaug Einarsdóttir

97

89

186

5

Ágústa Dúa Jónsdóttir

92

100

192

1. flokkur karla:

 

 

D1

D2

Samtals

1

Þórður Ágústsson

79

73

152

2

Hallur Dan Johansen

81

75

156

3 – 5

Arngrímur Benjamínsson

80

79

159

3 – 5

Skúli Friðrik Malmquist

84

75

159

3 – 5

Kristinn Arnar Ormsson

81

78

159

Meistaraflokkur karla:

 

 

D1

D2

Samtals

1

Ólafur Björn Loftsson

68

70

138

2

Nökkvi Gunnarsson

73

71

144

3 – 4

Rúnar Geir Gunnarsson

74

75

149

3 – 4

Steinn Baugur Gunnarsson

74

75

149

5

Oddur Óli Jónasson

87

64

151

Drengjaflokkur 15 – 18 ára:

 

 

D1

D2

D3

Samtals

1

Eiður Ísak Broddason

94

74

76

244

2

Gunnar Geir Baldursson

82

84

81

247

3

Eggert Rafn Sighvatsson

82

89

84

255

4

Egill Snær Birgisson

89

91

90

270

5

Pétur Theodór Árnason

98

87

93

278

Það er ljóst að það er hörð keppni framundan. Fyrsti flokkur kvenna og drengjaflokkur ljúka keppni á morgun, en í báðum flokkum er staðan mjög jöfn. Vonum að veðurguðirnir verði kylfingum áfram ágætlega hagstæðir.