Þriðja kvennamót NK-kvenna fer fram á morgun, þriðjudaginn 22. júní. Formið er það sama og áður, bara mæta og skrá sig í kassanum góða í veitingasölunni áður en leikur hefst og greiða í hann kr. 1000.- (með seðlum). Sjáumst hressar á morgun
Munið að bóka rástíma á morgun áður en allt fyllist
Fjóla, Bryndís og Elsa