Mótaskrá 2020

Nesklúbburinn

Nú er verið að leggja lokadrög á viðburðardagatalið 2020 (mótaskránna). Helstu dagsetningar sem gott er að setja í dagbókina í bili eru:

2. maí: Hreinsunardagurinn
27. júní – 4. júlí: Meistaramót Nesklúbbsins 2020