Myndir frá Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbnum hefur eins og svo oft áður verið duglegur við að taka myndir af keppendum frá fyrstu þremur dögunum í Meistaramótinu.  Allar þessar frábæru myndir má sjá á heimasíðu Guðmundar, naermynd.is eða með því að smella á þessa slóð: http://naermynd.photoshelter.com/gallery/eistaramot-NK-2016/G0000QZJS6EZG9NA/C0000HAuwHFtdkZ8