Næst síðasta púttmótið á sunnudaginn

Nesklúbburinn

Næst síðasta púttmót vetrarins fer fram á sunnudaginn og verður eins og venjulega hægt að hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00.  Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í bæði kvenna- og karlaflokki.

Ekkert púttmót verður á páskadag en síðasta púttmót vetrarins fer svo fram sunnudaginn 23. apríl þar sem að einnig ráðast úrslitin í lokamótinu, næstur holu keppni o.fl.

Mætum öll á sunnudaginn og tökum þátt