Nökkvi og Karlotta klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2019

Nesklúbburinn

Meistaramóti Nesklúbbsins 2019 lauk nú undir kvöld og eru nýkrýndir klúbbmeistarar þau Karlotta Einarsdóttir sem sigraði í Meistaraflokki kvenna og Nökkvi Gunnarsson sem sigraði í Meistaraflokki karla.  Á meðfylgjandi mynd má sjá þau Karlottu og Nökkva og í bakgrunni yngsta keppanda mótsins, Óskar Gísla Kvaran átta ára ásamt elstu keppendum mótsins þeim Herði Péturssyni og Jóni Þ. Hallgrímssyni sem báðir eru á 89. aldursári.

Helstu úrslit í mótinu urðu annars eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

1. sæti: Nökkvi Gunnarsson – 285 högg
2. sæti: Kjartan Óskars Guðmundsson – 297 högg
3. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson – 302 högg

Meistaraflokkur kvenna:

1. sæti: Karlotta Einarsdóttir – 305 högg
2. sæti: Helga Kristín Gunnlaugsdóttir – 352 högg
3. sæti: Ragna Björg Ingólfsdóttir – 355 högg

1. Flokkur karla:

1. sæti: Kristján Björn Haraldsson – 317 högg
2. sæti: Lárus Gunnarsson – 322 högg
3. sæti: Sveinn Þór Sigþórsson – 328 högg

1. Flokkur kvenna:

1. sæti: Erla Ýr Kristjánsdóttir – 362 högg
2. sæti: Guðrún Valdimarsdóttir – 372 högg
3. sæti: Jórunn Þóra Sigurðardóttir – 374 högg

2. Flokkur karla:

1. sæti: Pétur Már Harðarson – 333 högg
2. sæti: Rafn Hilmarsson – 334 högg
3. sæti: Magnús Máni Kjærnested – 342 högg

2. Flokkur kvenna:

1. sæti: Elín Helga Sveinbjörnsdóttir – 408 högg
2. sæti: Margrét Leifsdóttir – 415 högg
3. sæti: Rannveig Pálsdóttir – 422 högg

3. Flokkur karla:

1. sæti: Gunnar Lúðvíksson – 368 högg
2. sæti: Frímann Ólafsson – 376 högg
3. sæti: Ragnar Björn Ragnarsson – 383 högg

3. Flokkur kvenna:

1. sæti: Guðrún B. Vilhjálmsdóttir – 144 punktar
2. sæti: Petrea Ingibjörg Jónsdóttir – 134 punktar
3. sæti: Gréta María Birgisdóttir – 132 punktar

4. Flokkur karla:

1. sæti: Mark Wilson – 140 punktar
2. sæti: Ómar Benediktsson – 138 punktar
3. sæti: Haukur Geirmundsson – 137 punktar

Drengjaflokkur 14 ára og yngri:

1. sæti: Pétur Orri Pétursson – 118 punktar
2. sæti: Heiðar Steinn Gíslason – 97 punktar
3. sæti: Óskar Gísli Kvaran – 50 punktar

Karlaflokkur 50 ára og eldri:

1. sæti: Hörður Runólfur Harðarson – 249 högg
2. sæti: Gunnlaugur Jóhannsson – 251 högg
3. sæti: Guðjón Ómar Davíðsson – 259 högg

Kvennaflokkur 50 ára og eldri: 

1. sæti: Jónína Birna Sigmarsdóttir – 290 högg
2. sæti: Þuríður Halldórsdóttir – 301 högg
3. sæti: Sólrún Sigurðardóttir – 323 högg

Kvennaflokkur 65 ára og eldri (höggleikur)

1. sæti: Björg R. Sigurðardóttir – 301 högg
2. sæti: Sofía G. Johnson – 310 högg
3. sæti: Kristín Jónsdóttir – 327 högg

Karlaflokkur 65 ára og eldri (höggleikur)

1. sæti: Friðþjófur Helgason – 227 högg
2. sæti: Jónatan Ólafsson – 252 högg
3. sæti: Árni Möller – 255 högg

Kvennaflokkur 65 ára go eldri (punktar)

1. sæti: Sofía G. Johnson – 104 punktar
2. sæti: Björg R. Sigurðardóttir – 95 punktar
3. sæti: Emma María Krammer – 89 punktar

Karlaflokkur 65 ára og eldri (punktar)

1. sæti: Friðþjófur Helgason – 106 punktar
2. sæti: Björn Jónsson – 103 punktar
3. sæti: Þorkell Helgason – 97 punktar

Karlaflokkur 75 ára og eldri (punktar

1. sæti: Walter Lúðvík Lentz – 47 punktar
2. sæti: Jón Þ. Hallgrímsson – 41 punktar
3. sæti: Hörður Pétursson – 32 punktar