OPNA ICELANDAIR er eitt stærsta mótið sem haldið er á Þjóðhátíðardeginum 17. júní á Nesvellinum á hverju ári. Mótið er opið 9 holu mót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt heilum hellingi af aukaverðlaunum.
Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28
VERÐLAUN:
Höggleikur:
1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair
Punktakeppni:
1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair
25. sæti ? kr. 10.000 gjafabréf á Steikhúsið
50. sæti ? kr. 10.000 gjafabréf á Steikhúsið
75. sæti ? kr. 10.000 gjafabréf á Steikhúsið
Nándarverðlaun:
2. braut – næst holu í einu höggi – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
3. braut – nándarverðlaun í þremur höggum – 10.000 kr. gjafabréf á Steikhúsið
5. braut – næst holu í einu höggi – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
7. braut – Nákvæmasta upphafshögg – 10.000 kr. gjafabréf á Steikhúsið
8. braut í tveimur höggum – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair.
Teiggjöf frá Icelandair.
Dregið verður úr skorkortum í lok verðlaunaafhendingar um kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair.
Nánari upplýsingar á Golfbox