Risið opið á morgun Nesklúbburinn 18. mars, 2020 Það verður áfram breyttur opnunartími í Risinu. Golfhermirinn er ennþá opinn allan daginn fyrir þá sem eiga bókaðan tíma en þar fyrir utan verður opið í Risinu á morgun, fimmtudag á milli kl. 17.00 og 20.00.