Skráning hafin í Meistaramótið

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins sem fram fer dagana 5. júlí – 12. júli.  Uppröðun og tímasetningar allra flokka má sjá hér á síðunni undir „um NK/skjöl/2014 meistaramót“.  Skráning er hafin í bókinni góðu úti í golfskála og mun standa til fimmtudagsins 3. júlí kl. 22.00.  Nánari upplýsingar um mótið má einnig sjá í bókinni og á skrifstofu í síma 561-1930.