Tannlæknaslagnum frestað á morgun – völlurinn opinn Nesklúbburinn 8. september, 2012 Hinu árlega móti tannlækna og lækna sem halda átti á morgun, sunnudaginn 9. september hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Völlurinn er því opinn öllum kylfingum allan daginn.