Texas mótið á laugardaginn – örfá sæti laus

Nesklúbburinn

Á laugardaginn fer fram Texas-scramble innanfélagsmót á Nesvellinum.  Tveir og tveir saman, verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.  Skráning og nánari upplýsingar á golf.is