Þriðja kvennamótið í þriðjudagsmótaröð NK-kvenna verður haldið á morgun, þriðjudaginn 23. júní. Eins og alltaf þarf að skrá sig í kassanum góða í veitingasölunni og greiða þátttökugjald kr. 1.000
Í tilefni dagsins verður boðið uppá grænmetisböku og salat í veitingasölunni fyrir aðeins kr. 950.-