Nú hefur rástímataflan fyrir Meistaramótið 2018 verið uppfærð og sett upp miðað fjölda þátttakenda í hverjum flokki. Einhverjar smávægilegar breytingar urðu á tímasetningum, en þó þannig allir leikdagar eru þeir sömu hjá öllum flokkum og eingöngu munar einhverjum mínútum frá upphaflegu rástímatöflunni.
Við vilijum benda keppendum engu síður á að fylgjast daglega með hér á síðunni þar sem að breytingar geta orðið.
Uppfærða rástímatöflu má sjá hér