Úrslit í 3. flokki kvenna og 4. flokki karla

Nesklúbburinn

Varðar 3. flokk kvenna og 4. flokk karla í Meistaramóti 2014

Sú leiðinlega staða var uppi í Meistaramóti klúbbsins að golf.is sem heldur utan um árangur keppenda í mótinu hefur ekki reiknað rétt punktastöðu þátttakenda í 3. flokki kvenna og 4. flokki karla.  

Alla daga mótsins er búið að reyna að finna út hvað veldur með kerfisfólki Golfsambandsins en það hefur því miður ekki gengið sem skyldi og hefur þess vegna þurft að handreikna punktana hjá sumum keppendum í þessum flokkum.  

Úrslit mótsins eru þ.a.l. ekki rétt á golf.is en eru aftur á móti rétt á töflunni úti í skála og neðar í þessari frétt.  

Mótsstjórn Meistaramótsins biður þátttakendur í viðkomandi flokkum afsökunar á þessum óþægindum. Rétta heildarstöðu í ofangreindum flokkum má sjá hér fyrir neðan:

Eftirfarandi eru úrslit eftirfarandi flokka:

4. flokkur karla
Nafn Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3 Samtals
Hannes Ottósson 41 36 28 105
Kristinn Ólafsson 34 33 32 99
Lárus Guðmundsson 35 25 38 98
Bjarni Hauksson 35 28 27 90
Gunnar Bjarnason 30 26 32 88
Guðjón Vilbergsson 30 29 27 86
Stefán Óli Sæbjörnsson 24 29 32 85
Haraldur Jóhannsson 28 29 22 79
Björgvin Schram 22 19 37 78
Guðjón Kristinsson 27 22 29 78
Halldór Guðmundsson 23 21 33 77
Þorgeir J. Andrésson 22 27 27 76
Hörður Hauksson 17 26 29 72
Sigurður Nordal 21 30 20 71
Helgi H. Sigurðsson 20 22 26 68
Þorsteinn G. Hilmarsson 22 24 19 65
         
3. flokkur kvenna
Nafn Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3 Samtals
Steinunn Gunnarsdóttir 35 30 36 101
Steinunn Svansdóttir 25 37 27 89
Ragnhildur Gottskálksdóttir 28 28 31 87
Sigrún Sigurðardóttir 29 28 24 81
Ásrún Kristjánsdóttir 29 21 29 79
Fjóla Guðrún Friðriksdóttir 30 23 26 79
Sólrún Sigurðardóttir 28 26 23 77
Karitas Kjartansdóttir 27 23 26 76
Rannveig Pálsdóttir 32 18 21 71
Þórunn Pétursdóttir 20 19 26 65
Guðrún Gyða Sveinsdóttir 26 18 19 63
Petrea Jónsdóttir 14 20 20 54