Úrslit í BYKO mótinu

Nesklúbburinn

BYKO innanfélagsmótið fór fram á Nesvellinum í dag.  Leikið var eftir punktafyrirkomulagi og voru veitt verðlaun fyrir fimm efstu sætin í punktakeppni ásamt verðlaunum fyrir besta skor og nándarverðlaun á par 3. brautum.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Punktakeppni:

1. sæti: Þorsteinn Þorsteinsson – 22 punktar (Betri 9 braut)
2. sæti: Gylfi Geir Guðjónsson – 22 punktar
3. sæti: Oddný Ingiríður Yngvadóttir – 21 punktur (Betri síðustu 6)
4. sæti: Helgi Þórður Þórðarson – 21 punktur 
5. sæti: Magnús Máni Kjærnested – 20 punktar (Betri síðustu 6)

Höggleikur:

1. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson – 36 högg (Betri síðustu 6)

Nándarverðlaun: 

2. braut: Svava Bernhard Gísladóttir – 1,33m frá holu

5. braut: Björgólfur Jóhannsson – 2,71m frá holu

 Nánari úrslit má sjá með því að smella hér.

 

ATH: Öll úrslit eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.