Völlurinn opnar fyrr á morgun

Nesklúbburinn

Síðasti ráshópur í BYKO mótinu á morgun fer út kl. 13.00 – Völlurinn mun því opna fyrr en ætlað var og er nú hægt að bóka rástíma frá kl. 13.40.  Sjá nánar á Golfbox.