Hin nýja inniaðstaða Nesklúbbsins sem nú hefur fengið nafnið RISIÐ var formlega opnuð á laugardaginn. Að því tilefni boðaði klúbburinn til samkomu…
Úrslit í púttmóti nr. 3 og heildarstaða
Þriðja púttmótið fór fram í RISINU í gær þar sem að tæplega 60 félagsmenn tóku þátt. Úrslit urðu eftirfarandi:Karlaflokkur:1. sæti: Eyjólfur…
Búið að gefa inniaðstöðunni nafn
Hin nýja inniaðstaða Nesklúbbsins á Eiðistorgi hefur nú loksins fengið nafn. Nafnasamkeppni á meðal félagsmanna var ýtt úr vör í kringum áramótin, þar sem bárust rúmlega 60 tillögur.
Púttmót á sunnudaginn – allir félagsmenn velkomnir
Púttmót á sunnudaginn á milli kl. 11.00 og 13.00. Undanfarna tvo sunnudaga hefur verið frábær mæting. Það eru allir félagsmenn hvattir til…
Rauða Ljónið með veitingasöluna í sumar
Rauða Ljónið mun sjá um veitingasölu Nesklúbbsins í sumar
Nökkvi kjörinn íþróttamaður Seltjarnarness
Nökkvi Gunnarsson, einn fremsti kylfingur Nesklúbbsins til fjölda ára var á þriðjudagin valinn íþróttamaður Seltjarnarness 2016 í kjöri Íþróttamanns-…
Formleg opnun inniaðstöðunnar
Laugardaginn 21. janúar verður haldin formleg opunun nýju inniaðstöðunnar á Eiðistorgi á milli kl. 13.00 og 14.00 – allir velkomnir.
Úrslit í púttmóti nr. 2 og heildarstaða
Annað púttmót vetrarins fór fram í gær þar sem að rétt tæplega 50 félagsmenn tóku þátt. Úrslit urðu eftirfarandi:Karlaflokkur:1. sæti: Rúnar…
Annað púttmótið á sunnudaginn
Allir að mæta í púttmótið á sunnudaginn
Fyrsta púttmót vetrarins – úrslit
Kjartan Steinsson sigraði í fyrsta púttmóti vetrarins
