Kvennamótinu á morgun frestað til miðvikudags

Nesklúbburinn

Vegna slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að færa annað kvennamótið sem átti að vera á morgun þriðjudag um einn dag eða til miðvikudagsins 30. maí.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar þá,

Fjóla, Bryndís og Elsa