Góðgerðarmótinu á sunnudaginn frestað vegna veðurs

Nesklúbburinn

VEGNA VEÐURS HEFUR GÓÐGERÐARMÓTI TEAM RYNKEBY OG NESKLÚBBSINS SEM HALDA ÁTTI Á SUNNUDAGINN TIL STYRKTAR KRABBAMEINSSJÚKUM BÖRNUM VERIÐ FRESTAÐ TIL 24. JÚNÍ.