Bændaglímunni frestað um viku Nesklúbburinn 18. september, 2019 Vegna slæmrar veðurspár er Bændaglímunni 2019 frestað um viku eða til laugardagsins 28. september. Þeir félagsmenn sem voru skráðir í mótið nú um helgina þurfa að skrá sig aftur á nýrri dagsetningu – sjá nánar á golf.is Mótanefnd