Golfreglunámskeið GSÍ

Nesklúbburinn

Golfsamband Íslands auglýsti nýverið héraðsdómaranámskeið sem haldin verða á vegum dómaranefndar GSÍ í febrúar.  Þetta er tilvalinn vettvangur til þess að kynna sér golfreglurnar betur, námskeiðið er frítt og hvetjum við alla áhugasama félagsmenn um að kynna sér málið frekar inni á golf.is.