ECCO forkeppnin fór fram í dag. Það voru 104 þátttakendur og komust færri að en vildu. Úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:
Höggleikur:
1. sæti: Ólafur Marel Árnason – 68 högg
2. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson – 74 högg (betri seinni 9)
3. sæti: Kristinn Arnar Ormsson – 74 högg
Punktakeppni:
1. sæti: Ólafur Marel Árnason – 42 punktar
2. sæti: Arngrímur Benjamínsson – 41 punktur
3. sæti: Arnar K. Þorkelsson – 38 punktar (betri seinni 9)
Nándarverðlaun:
2./11. braut: Daði Ó. Elíasson – 1,23m frá holu
5./14. braut: Kristinn Arnar Ormsson – 14cm. frá holu
Hægt er að sjá frekari úrslit með því að smella hér
Vegna tæknilegra örðuleika í Golfbox eru öll úrslit birt með fyrirvara þar til eftir helgi.
Af sömu ástæðu verður niðurröðun fyrir holukeppnina ekki birt fyrr en í næstu viku.