Skráning í OPNA NESSKIP hefst á morgun

Nesklúbburinn

OPNA NESSKIP – styrktarmót unglinga fer fram á Nesvellinum annan í hvítasunnu sem er mánudaginn 1. júní næstkomandi.  Unnið er að því að reyna að hafa skráninguna rafræna í gegnum Golfbox.  Það hefur enn sem komið er ekki gengið sem skyldi en áfram verður reynt.  Það verður tilkynnt hér á síðunni í kvöld eða síðasta lagi í fyrramálið með hvaða hætti skráning fer fram og mun hún hefjast í beinu framhaldi.