Fyrir 18 holu rástímabókanir á Nesvellinum

Nesklúbburinn

Í ljósi reynslunnar af rástímabóknum hefur leikhraði aukist til muna á vellinum.  Því höfum við nú minnkað mögulegt bil á milli rástíma þegar bókaðar eru 18 holur.  Nú er hægt að bóka rástíma með 2:00 klukkustunda millibili.  Áfram mælum við engu að síður með að fólk hafi 2:20 klukkustundir á milli rástímanna og það er ALFARIÐ á ábyrgð kylfinga að vera á réttum tíma á 10. teig.