Til upplýsinga.
Á morgun, þriðjudaginn 9. júní verður haldin einnarkylfukeppni NK kvenna þar sem færri komast að en vilja. Mótið hefst kl. 18.00. Eins og sést í rástímakerfinu á morgun er búið að blokkera alla rástíma frá kl. 16.00 svo að völlurinn verði örugglega tómur kl. 18.00. Hinsvegar er meðlimum alveg heimilt að hefja leik eftir kl. 16.00 og spila til kl. 17.59. Rástímabókanir fyrir þessa tíma á skrifstofu klúbbsins.
Vallarnefnd