Vegna skoðanakönnunar Gallup sem verið er að framkvæma um þessar mundir viljum við koma eftirfarandi á framfæri.
* Ef einhver hefur ekki fengið könnunina senda er síðasti möguleiki að láta vita fyrir kl. 10.00 á morgun, föstudaginn 12. júní. Þú þarft þá að láta vita á haukur@nkgolf.is.
* Síðasti séns til að svara könnuninni er kl. 23.59 sunnudaginn 14. júní
* Gallup mun vinna úr niðurstöðum eftir helgi og kynna þær fyrir stjórn klúbbsins fimmtudaginn 18. júní.
* Föstudaginn 19. júní verður tilkynnt hvert framhaldið verður
Við hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt í könnuninni.
Stjórn Nesklúbbsins
